Heart In Hand
Friendship Garden
Venjulegt verð
1.940 kr
Virðisauki innifalinn.
Krosssaumsmunstur frá Heart In Hand.
Stærð 94 x 67 spor.
Skrauttala og perlur fylgja með, sjá mynd 2.
Annað sem þú þarft:
Garn:
Classic Colorworks: Black Coffee, Brown Hen, Dublin Bay, Eggshell, Hickory Sticks, Queen Bee, Roasted Chestnut, Stepping Stones, Tennessee Red Clay, Weeping Willow, Wild Berries, Ye Olde Gold (væntanlegt)
Efni:
32 ct Belfast Linen Vintage Country Mocha, stærð 9x13